30 nóvember 2005

Var að lesa á bloggi vinkonu minnar að það hafi verið keyrt á dóttir hennar og hún missti andann og maðurinn kom út sagði er allt í lagi og þegar hún svaraði ekki settist hann aftur inn og keyrði í burtu. Er ekki allt í lagi með fólk. Hún virðist sem betur fer hafa sloppið mjög vel en fór í myndatökur og svoleiðis.

Hefur fólk ekki tíma til að hjálpa öðrum og þá sérstaklega fólki sem það á þátt í að eigi í vandræðum.

Hafrún Ásta alveg hneyksluð núna

6 ummæli:

Asdis sagði...

Fólk er fíbbl. Ég vona að stelpan jafni sig fljótt og vel og að ökuþórinn finnist sem allra fyrst, svo það sé hægt að ákæra hann!

Hafrún Ásta sagði...

já ótrúlegt hvað fólki dettur í hug...

Litla Skvís sagði...

Það sannast enn og aftur að fólk er fífl! Ef ég fyndi þennan mann gæti ég ekki ábyrgst hvað ég mundi gera!

Hafrún Ásta sagði...

Segðu ég skil ekki hvernig fólk getur réttlætt svona.

Sonja sagði...

Kallinn hugsar örugglega með sér að hann hafi gert sitt. Hann hefur haldið að það amaði ekkert að fyrst hún svaraði ekki. Einn með mjög lága tilfinningagreind greinilega. Minnir mig á karlinn í Engjahverfinu sem keyrði á strák og fótbraut hann og stefndi svo föður stráksins fyrir skemmdir á bílnum.

Hafrún Ásta sagði...

já hvílík fífl