24 nóvember 2005

Efnin mín frá Silkweaver

Jæja Linda hér er mynd af þeim.

Aukalega pantaði ég Zweigart 32 ct. Belfast linen Flax stórt.
En í pakkanum voru

Pink Quartz 32 ct. Jobelan 13x18
Terra Cotta 28 ct Cashel linen 18x26 (geðveikt flott efni)
Zweigart 28 count Cashel (Millenium blue)
Permin 32 count linen (chesnut)
Jobelan 28 count (Blue Wing)
Shimmering Aqua 32 count Opalescent Lugana 9x13 (frábært efni sem ég er byrjuð að sauma í sjá mynd að neðan)


Á meðan ég skrifaði þessa færslu kom pósturinn og ég varð öll æst og beið eftir silkweaver pakkanum mínum nema þá var þetta pakki frá Steinu og þá eru allir komnir nema einn. Í honum var saumablað, puntuviskustykki og servíettur.

Hafrún Ásta

4 ummæli:

Litla Skvís sagði...

Geggjað!
Hvaða mynd er þetta sem að þú ert byrjuð að sauma?

Hafrún Ásta sagði...

cresent dreams (sama og Sonja gerði fyrir Kamillu) og hún er svo pottþétt á þetta efni. :o) Verður geggjað vantar charms á hana en það reddast seinna.

Litla Skvís sagði...

Aaah, sé það núna :o)

Sonja sagði...

Ég var einmitt líka að velta því fyrir mér hvaða mynd þetta væri. Kannast samt innilega ekki við þetta. Ég endaði líka á teppinu. Það verður gaman að sjá þetta hjá þér og bera saman við mitt.