14 desember 2005

Stúfur sko

Í nótt kom stúfur og sökum þess að ekki var búið að redda öðru var sett nammi í skóinn og ekki laugardagur. Hafsteinn Vilbergs sagði mér svo í morgun að Stúfur hefði sko gefið honum nammi en að hann ætlaði að geyma það þar til á laugardaginn og Heiðmar Máni líka.

Ég er nú komin með þessa setningu á heilann
Allsber kall, allsber kall, dingalingaling!
Allt Lindu litluskvís að kenna.

Hafrún sem er svo þreytt því hún fór seint að sofa og eldsnemma á fætur til að mæta í leikfimi.

8 ummæli:

Sonja sagði...

Er ekki tilgangurinn með að setja skóinn í gluggann að fá nammi í hann??? Ég hélt það amk. Maður fékk alltaf nammi en stundum samt mandarínu.

Hafrún Ásta sagði...

við gefum bara nammi á laugardögum en allskyns smádót og mandarínur og piparkökur og þeir eru nú alltaf svo sælir með það.

Nafnlaus sagði...

Já held að 90% foreldra séu hætt að gefa nammi á virkum. Sætt að þeir skuli ætla að geyma sitt!!! Vel upp aldnir í nammiátinu;0)

kv.Linda

Hafrún Ásta sagði...

segðu það kom eiginlega bara á óvart hehehe

Litla Skvís sagði...

allsber kall skal syngjast með Jingle bells laginu. svo er líka þetta:
píka, píka, píka, píka falalalalalalalala
typpi, typpi, typpi, typpi, falalalalalalalala



:D

Hafrún Ásta sagði...

Linda litlaskvís er hitt ekki nógu slæmt ég neita að fá þetta á heilann líka. hehe

Litla Skvís sagði...

Ég og Sumarrós sungum þetta hástöfum hérna í gær! Gerir manni bara gott að þenja aðeins raddböndin.

Ég tók það samt skýrt fram að hún mætti EKKI syngja þetta í skólanum :-/

Hafrún Ásta sagði...

hehehehehe