04 janúar 2006

Já viljiði vita það...

líka hvar þetta er og allt svoleiðis?

Jæja þá ég er sem sagt nýbyrjuð að vinna (byrjaði í gær) hjá Kaupási. Nýja vinnuemailið mitt verður því hafrun@kaupas.is og hér kem ég til með að sjá um rekstrarvörulager fyrir 3 búðir sem keðjan rekur (Nóatún, Krónuna og 11-11). Er núna að læra inn á þetta allt og gengur það bara vel. Verð samt mun minna ef eitthvað inn á MSN og mun eflaust blogga minna allavega til að byrja með.

Hafrún Ásta upptekna.

11 ummæli:

Asdis sagði...

Eitt gott við Kaupás keðjuna er Kaupás-kortið sem gefur manni afslátt í Nóatúni meðal annars :) Innilega til hamingju með nýju vinnuna! Og gleðilegt ár í leiðinni.

Karen sagði...

Til lukku með nýja starfið! Við hjá sýsla erum að vinna í aðskilnaðarkvíðanum ;)

Litla Skvís sagði...

Innilega til hamingju með nýju vinnuna. Vona að þú verðir ánægðari þarna :o)

Hafrún Ásta sagði...

hehehehehe gott mál Karen mín gangi ykkur vel.

Freyja sagði...

Gangi þér vel í nýja starfinu, hljómar spennandi. Það er yfirleitt skemmtilegast í vinnum þar sem er nóg að gera. Annars fer manni bara að leiðast.
Velkomin í "blogga bara af og til þegar ég hef tíma og nenni"-klúbbinn!!

Hafrún Ásta sagði...

takk takk Freyja mín og Linda já ég ef aþað ekki spara 40 mínútur allavega í akstur á dag og líkar bara strax vel við fólkið sem vinnur hér. Engin ríkisbiturð hér hehe

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju!!!!!!! Frábært að heyra!!!...og já tek undir með Freyju, velkomin í 'blogga stundum' hópinn:)
kv.Linda

Sonja sagði...

Til hamingju. Hljómar mjög vel og krefjandi :)

Nafnlaus sagði...

Elsku Hafrún,

Innilega hamingjuóskir með nýja starfið og gangið þér vel þar. Sjáumst við tækifæri.

Kveðja, Karen.

Nafnlaus sagði...

Til lukku litla dýr!!!!!!!!

deibpia sagði...

Til hamingju með nýju vinnuna!
Ég vona að þér eigi eftir að líka vel.