24 nóvember 2005

Vídeókvöld

það var eitt slíkt hjá okkur Sigga í gær og tókum við myndina Mr.& Mrs.Smith, sem ég er að vísu búin að sjá. En málið er bara það að Brad Pitt

er svo sætur og mér hefur alltaf fundist það eins og þeir sem hafa þekkt mig eitthvað vita hehehe. Og nokkrir fleiri en Brad Pitt er næstur í röðinni á eftir Sigga sko. Hann færi efst á celebrity kortið ef ég mundi gera slíkt eins og í Friends.

Hafrún Ásta over & out ;o)

8 ummæli:

Karen sagði...

Easy on the eyes :)

Hafrún Ásta sagði...

Hunkaliscious

Nafnlaus sagði...

Brendan Fraser er mitt uppáhald og ég er komin út úr skápnum!!!

Litla Skvís sagði...

mér finnst jolie flottari en hann. hann er nú samt alveg "nothæfur" ;o)

Hafrún Ásta sagði...

Erna ég hélt það væri Antonio Banderas. hehehe Linda já hún er skuggalega flott en hann er og hefur alltaf verið HUNK. Ég reyndi að kaupa full size Legend of the falls spjald hérna á mínum yngri árum hehehe. kerlinginn átti tvö og vildi samt ekki selja mér það hafði víst fengið nokkur tilboð ég ætlaði að hafa spjaldið í framsætinu á bílnum mínum hehehe.

Litla Skvís sagði...

Ég stal nú bara einu og fór með honum á fyllerí. Hann endaði hauslaus uppí rúminu mínu og svo í ruslatunnunni daginn eftir. Fór líka á fyllerí með svona Braveheart spjaldi. Við skemmtum okkur vel við að limlesta fólk það kvöldið ;o)

Nafnlaus sagði...

Það var Antonio, en ég komst yfir það ;)

Hafrún Ásta sagði...

hehehe Brendan Fraser er flottur líka sérstaklega í the mummy