22 nóvember 2005

Ný vinna???

Já daman er að leita að nýrri vinnu. Afhverju nú vegna þessa að verkefnið sem ég réð mig í að leysa er að verða búið og því líkur samningnum mínum núna 31. janúar. Fékk símtal áðan þar sem mér var sagt að ég fengi ekki vinnuna, en ef ég hefði sótt um áður en umsagnarfresturinn rann út hefði ég verið mjög sterkur kanditat hehe. Já en ég sá þessa auglýsingu ekki fyrr en í dag hefði betur séð hana á föstudaginn því þá rann þetta út. Hann sagðist bara ekki geta takið mig inn þegar hann var búin að ná hópnum niður í tvo til að velja úr um. En vildi þó hringja í mig og segja mér það sjálfur. Sem var nú svaka gott þoli ekki að fá ekki einu sinni svarið NEI. Vera bara ignoruð hehe!! Kannski breytist eitthvað hér og ég held áfram hér ef eitthvað losnar en ef ekki mun ég án efa skna stelpnanna hérna; Karenar, Maríu Sifjar og Önnu (blogglaus). Svo eru hin hér svaka fín líka en þessar eru þær sem ég tala sennilega mest við. (GREYIÐ ÞÆR) hehehe


Hafrún Ásta atvinnuleitari

6 ummæli:

Karen sagði...

NOOOOOOOOOOOOOO
DON'T LEAVE ME!!!!!!!!

Hafrún Ásta sagði...

I might have to :o(

Nafnlaus sagði...

iss hef engar áhyggjur af þér...atvinnumarkaðurinn blómstrandi og nóg af vinnu að fá:)

Hafrún Ásta sagði...

jamm bara vera dugleg að sækja um og vera vakandi fyrir opnum atvinnutækifærum ;o)

Mjallhvit sagði...

bannað að yfirgefa oss.... hvur á þá að vera pödduvinur minn ?

Hafrún Ásta sagði...

Ekki eins og ég hafi mikið val hérna hehe en ég get verið fráflutti, fjarlægi pödduvinur þinn. Og þið hin nei ég er ekki orðinn "pöddu"sjúk