Þar sem maður er alltaf spurð "viltu bíða eftir þessu?" og svarið er iðulega "já takk" svo labbar maður um apótekið og tínir til eitt og annað sniðugt og endar með að versla snyrtivörur. Já snyrtivörur ég sem mála mig aldrei sem er ástæða kaupanna það sem ég á er orðið svo gamalt að það er pottþétt ónýtt varla geymist þetta dót í 5 ár + hehehe. Fékk þó frían bol í kaupbæti. Mæti svo í vinnuna og þar er mér sagt að heildsalan í sama húsi sé með sömu vöru nema hvað ég fæ svaka afslátt þar. Hvernig á ég að vita þannig hluti *HNUSS* ég versla aldrei svona. En allavega ef mér líkar þetta þá veit ég hvar ég kaupi þau næst. hehehe.
Læknir píndi mig en þó bara hægra megin þar sem ég er eins og jókerinn ekki eins hægra megin og vinstra megin virðist bara vera bólgin þar allavega meira bólgin þar svo það er þar sem mér verkjar og sundlar hehe (kannski ekki sundlar en smá kvót í Bubba karlinn) hehe. Fékk bólgueyðandi og verkjalyf til að nota eftir þörfum jamm sem sagt á eftir að nota svona 1-2 töflur af hvoru ef þá það er ekki mjög hrifinin af lyfjum og síst töflum en við sjáum til hvað ég verð stillt.
SVo í kvöld er saumaklúbburinn að koma, svo ég þarf að taka til pínu og baka og svona verð að bjóða þeim upp á eitthvað ;o) Enda er þetta svona afmælishittingur hí hí
Hafrún Ásta 30 ára og 1 dags og enignn hrukka að birtast enn hehe
03 nóvember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Takk fyrir veitingarnar og félagsskapinn í saumó! Þetta var rosalega gaman.
Já þetta var sko gaman
Skrifa ummæli