Bíllinn er kominn í lag og kominn heim, þvottavélin er kominn í lag, Úi hefur ekki gengið aftur en nei þá bilar fartölvan eða þannig fer viðgerð á eftir fæ hana vonandi á morgun. Er víst eitthvað sambandsleysi á milli móðurborðsins og skjásins eftir rúmt ár en hún er í ábyrgð og þeir geta vonandi lagað þetta eða sagt mér hvort þetta er ekki það og hvort ég hafi gert einhvern fjandan af mér því sjáiði Bluescreen það er eitthvað sem ég get skilið en Whitescreen þá er ég lost. hehe svo ég held að þetta sambandsleysi sé eitthvað sem ég skil því ég skannaði hana sama dag og þetta byrjaði og enginn vírus svo ekki er þetta það.
Hafrún Ásta sem mun bara lesa póstinn í vinnunni og kannski í gömlu seinu heimilistölvunni heima ef ég nenni annars bara verð ég sambandslaus í bili það er fínt.
10 nóvember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli