Og já há er að fara með saumaklúbbnum upp í sumarbústað um helgina og það verður bara saumað, kjaftað, étið og notið þess að vera barnlaus. Ekki að mér finnist ormarnir mínir leiðinlegir alls ekki en stundum er gott að vera barnlaus og vinda af sér eftir rútínuna.
Svo að einu skemmtilegu.
Eitt orð
Lýstu mér í einu, bara einu orði!
Sendu mér það svo (bara mér), sendu þetta svo til allra vina þinna og sjáðu hvaða skrítnu hluti fólki finnst um þig.
Þið sem gerðuð það í email þurfið ekki að endurtaka það hér hehe.
Hafrún Ásta sem kemur vel AFundin á sunnudaginn heim og alsæl með afslöppunina.
18 nóvember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Skemmtu þér vel skvísa ;)
Ó já það er planið.
Þér er best lýst með: skemmtileg!
knús Halla
ps takk fyrir greininguna!
awww takk
Skrifa ummæli