24 nóvember 2005

Og leitin heldur áfram...

Nei ekki að draumaprinsinum hann er fundinn og er í vinnunni núna ;o) (Siggi auðvitað) Sem kom heim í gær og byrjaði að borða fékk sér á diskinnog ég byrja að ganga frá þegar ég er búin og fer að taka til nesti af matnum sem eftir var. þá heyrist í mínum " hvað það er aldeilis mín bara byrjuð að taka til nesti og maður ekki búinn að borða ennþá" ég spurði hvort hann vildi þetta líka það var nú enn matur eftir samt en hann sagði nei. Er að venja hann á að borða nóg ekki of mikið ;o)



Að nýrri vinnu ég fer á hverjum degi samviskusamlega inn á þar til gerða vefi og sæki um og sendi umsóknir hingað og þangað. Fæ svo annað slagið tölvupóst sem tilkynnir mér það að umsókn mín hafi verið móttekin svo þetta hlýtur á endanum að gera sig. ;o)

Hafrún Ásta leitandi

3 ummæli:

Karen sagði...

Ertu sem sagt ekki Íslenska Batchelorette???
Siggi viltu gera mér þann heiður að þiggja þessa rós??
Hehehehe

Hafrún Ásta sagði...

neibb Frekar Siggi farðu og lagaðu til í eldhúsinu hehe nei ekki heldur þannig. hehe

Karen sagði...

hehehe
Hungry fella there ya go!