03 ágúst 2006

kominn tími á blogg

Æji hef verið svo blogglöt undanfarið og það er nú ekki neitt merkilegt á leiðinni núna en þetta er nú áhugavert stjörnuspáin mín úr Mogganum.

Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.) _
Þögn er ekki bara það að tala ekki eða
skortur á hávaða, hún er viðhorf sálarinnar.
Ef þú ræktar þína innri þögn
blasir lífsleiðin kyrrlát og upplýst við,
eins og sveitavegur á fullu tungli.

Svo er þessi góð ég er einmitt með svona 5 ára stílista heima hehe...


Jæja hef ekki meira að segja jú en ég bara nenni ekki að pikka það inn í vinnunni NO TIME en svo þegar heim kemur nenni ég því ekki heldur LETI.

over & out Hafrún Ásta

Engin ummæli: