í hverri viku er allt í einu að koma helgi og svo er allt í einu kominn mánudagur aftur ... Hvað er málið helgarnar klárast á ótrúlega stuttum tíma og það er strax komin ný helgi svo líður vikan bara eins og ekkert sé. Er þetta tákn um að ég sé að eldast ....
NEI NEI ...
Hafrún Ásta unglamb
18 október 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
já ég hef einmitt líka verið að taka eftir þessu undanfarið. spurning hvort þetta sé haustið, það er allt á fullu einhvern veginn og áður en við vitum af verða komin jól :þ
Vikurnar mínar samastanda af mánudögum og föstudögum... ég veit ekkert hvað varð um hina dagana?????
ummm neeei bara tákn um að þú sért að vitkast elskan mín;-) Tíminn líður svo hratt hjá vitru fólki... knús og kram til ykkar í Laufenginu
Tíminn líður svo hratt eftir að maður eignast börn, það sagði mamma alltaf við mig og ég trúði því ekki fyrr en ég eignaðist Jóa minn!
Skrifa ummæli