03 október 2006

Bannað að pissa í buxurnar.

Eftir að reyna að kenna Heiðmari Mána þetta og að hafa leyft honum að pissa einu sinni úti. Þá tók hann upp á því að þegar hurðin inn á bað var lokuð hér í gær að gyrða niður um sig og pissa keikur á gólfið við vegginn. Aðspurður afhverju hann hafi gert þetta. Svaraði drengurinn ég pissaði ekki buxurnar. Nú er sem sagt að kenna honum að pissa ekki á gólfið heldur opna hurðina og pissa í klóið.

Hafrún Ásta bullari

2 ummæli:

Karen sagði...

Hahahahahahahaha!
Snillingur!

Hafrún Ásta sagði...

jamm algjör