Hafrún
Nafn þetta er myndað af forliðnum "Haf" sem merkir sjór og viðliðnum "rún" sem merkir dulin, - vinur í raun.
Fallbeyging
nf : Hafrún
þf : Hafrúnu
þgf: Hafrúnu
ef : Hafrúnar
Ásta
Nafn þetta er talið geta bæði verið stytting á nöfnum sem byrja á Ást- og hinsvegar leitt beint af orðinu ást.
Fallbeyging
nf : Ásta
þf : Ástu
þgf: Ástu
ef : Ástu
hversu margir heita það sama og þú Samkvæmt þjóðskrá eru 2 sem bera tvínefnið Hafrún Ásta
05 október 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég er EINA Erna Huldin ;)
Skrifa ummæli