30 desember 2005

Viðtal tvö

hún hringdi loksins eftir kl. 18 og spurði hvort ég gæti komið í viðtal númer 2 og tala við yfirmann deildarinnar sem ég yrði í. Ég svaraði auðvitað já og fer í það á mánudaginn kl. 14. Svo góða strauma þá ef þið eruð ekki of upptekin eða þunn. Allavega er vongóð fyrir þetta viðtal.

Hafrún Ásta enn hjá Sýslumanninnum.

13 ummæli:

Karen sagði...

Úúúú gangi þér vel skotta!

Freyja sagði...

Gangi þér obboslega obboslega vel. Ég skal senda þér mína bestu strauma!
já og gleðilegt ár ;-)

Nafnlaus sagði...

*keepingmyfingerskrossuntillmonday* heheh :)
gangi þér vel skvís

Nafnlaus sagði...

Ég skal senda þér alla mína góðu strauma :) gangi þér sem allra best!

kveðja,
Rannveig Lena

Sonja sagði...

Gangi þér vel á morgun. krossafingur

Asdis sagði...

Ég sendi svakalega vinnustrauma til þín á morgun. Gangi þér sem best! Og gleðilegt ár, svona í leiðinni :)

Hafrún Ásta sagði...

Takk takk ég læt ykkur vita hvað gerist.

Nafnlaus sagði...

Gangi þér vel á morgun mín kæra!! Hugsa til þín;)

Mjallhvit sagði...

Gangi þér vel skvís.... and a happy new year ;)

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt ár skvísa, og vonandi hefur viðtalið farið vel hjá þér. Og hvað ég skil þig vel að hafa öfundað peyjana að fá að kúra lengur, það er svo gott að fá að kúra, og þetta jólafrí var allt of stutt...

Hafðu það gott, ég kíki aftur til að sjá hvernig fór með viðtalið.

Kveðja, Hafrún.

Mjallhvit sagði...

Til hamingju skvísa ;)

Freyja sagði...

Hvernig gekk viðtalið???

Nafnlaus sagði...

Sá á mailinu sem ég fékk að þú hefur greinilega fengið starfið...hvað ertu bara hætt strax?? Blogga nú um þetta mín kæra:0)