09 desember 2005

Jólaleikrit og afmæli

Já í morgun fórum við að jólaleikrit í leikskólanum og Hafsteinn lék fjárhirði af mikilli natni. Heiðmar Máni og önnur börn í leikskólanum fengu að koma og horfa á líka. Jú og svo kom Haddý amma líka og svo var kaffi á eftir. Búin að setja inn 3 myndir og þar af ein af Hafsteini og Jóni Eggerti, hann var svo sætur ;o)



Og svo á Siggi minn afmæli í dag, til hamingju með daginn Siggi 33 ára í dag.


Hafrún Ásta sem á afmæliskarl og lítinn leikara(fjárhirðir) bara ekki rétta féð ;o).

Engin ummæli: