18 desember 2005

Jólaball

Já fór með strákana á jólaball á föstudaginn og þar var þessa sveina að finna










Strákarnir skemmtu sér prýðilega svo fórum við heim og fengum heimsókn frá Sveinu og Patriki Þóri sem var svaka gaman og borðuðu þau með okkur.

Svo var haldið í jólagjafaleiðangur í gær og þar hitti Hafsteinn hana Birgittu og sagði henni að hann vissi að hún væri gulrótin hehe svo sá hann Jónsa aftur og ætlaði að fara að segja honum að hann hefði líka hitt gulrótina sem sagt Immi ananas (Jónsi) og Gedda gulrót (Brigitta) hehe Hafsteinn krútt.

Svo sagði Hafsteinn mér að hann elskaði Birgittu hún er svo sæt og góð.

Hafrún svo upptekin þessa dagana.

Engin ummæli: