13 desember 2005

Nýtt jólalag

Ég á vinkonu sem heitir Dagbjört, hún býr til jólalag á hverju ári ok allaveg síðustu tvö og ég fæ það með jólakortinu en í ár fékk ég að heyra áður og líkar vel. Ef þið viljið hlusta ýtið þá hér. Það er svo gaman að eiga svona hæfileikaríka vinkonu.

Hafrún Ásta sem heyrði nýtt og hugljúft jólalag í dag.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bíddu....syngur hún þetta sjálf. Mér finnst söngurinn alveg himneskur. Er hér sveitt af prófstressi og alveg datt út í smá tíma..og lagið róaði mig mikið:0). Rosalega fallegt lag...endilega leyfðu okkur nú að fylgjast með þessari vinkonu þinni..ef hún gefur út plötu eða eitthvað svoleiðis..þá vill ég vita af því..bara yndislegt lag..bara yndisleg rödd!! Bjargaðir deginum Hafrún mín..já og Dagbjört:0)

Hafrún Ásta sagði...

já hún syngur þetta sjálf og hún á eitt eldra lag líka skal setja inn linkinn
http://www.girldragon.com/tonverk/jolalag.mp3

Já ég skal leyfa þér að fylgjast með ;o)

Karen sagði...

Hlakka til að heyra!