23 desember 2005

Gleðileg jól krúttin mín

Já ég fer eflaust ekki á netið á morgun en vil því óska ykkur gleðilegra jóla í dag og megi þau vera róleg og yndisleg í alla staði. Borðið yfir ykkur og njótið samvista við ástvini og vandamenn.


Hafrún Ásta, Siggi, Hafsteinn Vilbergs og Heiðmar Máni

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðileg jól og takk fyrir samverustundirnar á liðnu ári :)

Nafnlaus sagði...

:X