að kunningkona mín og nafna er látin. Hún lést á Landsspítalanum og mér finnst verst að ég hafði ekki heyrt í henni lengi. Um daginn, eða fyrir um viku, hugsaði ég nú með mér að ég þyrfti að hringja í hana svo Hafsteinarnir (Já hún átti líka Hafstein fæddann 2000) gætu hisst, en hugsaði æji ég hringi seinna. Næst þegar ég fæ svona hugboð þá hringi ég því það gæti verið of seint seinna.
Hafrún Ásta sem ætlar að kveikja á kerti fyrir Hafrúnu.
20 desember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Ég samhryggist innilega.
takk fyrir það.
Ég samhryggist þér innilega. Það er svo sorglegt þegar ungt fólk deyr ekki síst þegar það deyr frá ungum börnum :(
frétti í gær að hún hefði átt tvíbura í september svo hún átti í allt 7 börn.
Skrifa ummæli