18 desember 2005

Alveg að verða búin


Með þessa mynd hún verður svo flott og auðvitað set ég mynd þegar hún er búin hehe

Hafrún sem með hjálp Sigga eru búin að agera 67 jólakort.

5 ummæli:

Sonja sagði...

Vá hvað þú ert fljót með hana. Mín er rétt alveg tilbúin.

Hafrún Ásta sagði...

hún er svo skemmtileg ég sauma bara í þessa er alveg bara sokkin í þessa á smá eftir í teppinu og að stinga hana og svo perlurnar og borðan, en vantar náttúrulega allt charms í hana. verð örugglega að panta það eða finna ný sem mér finnst passa.

Litla Skvís sagði...

Dugleg!
Ætlaru að setja perlur?

Hafrún Ásta sagði...

já búin að kaupa tvær gerðir og á eina enn ætla setja þrjá liti og svo þessar gylltu það er charms hlutinn sem er erfiðastur á borða og allt en vantar charms sem passar. ...

Nafnlaus sagði...

þetta er rosalega falleg mynd, hlakka til að sjá hana fullgerða :)