22 janúar 2006

INXS

skildi maður hlusta á þá með J.D. í broddi fylkingar? Veit ekki ég hélt með Marty og mér leiðist JD einhverra hluta vegna en hver veit nema maður sætti sig við hann á endanum.

viðbót: Smá info fyrir hina sem héldu með Marty Casey The lovehammers þetta er bandið hans ;o)

Hafrún Ásta sem hefði viljað að Marty ynni.

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

svo sammála!!! Hann er að fara að gefa út plötu með sinni grúbbu og eru þeir orðnir frekar stórir þarna úti...með sama umba og Bon Jovi og svona!!!
Ég á ekki eftir að kaupa plötuna með INXS..og á ég nokkrar gamlar. Bara fíla JD ekki......en mun fylgjast með Marty Casey:)

Hafrún Ásta sagði...

æði GO MARTY

Karen sagði...

J.D er ekki spennandi finnst mér, prettyboy sem var alltaf að "týna" bolnum sínum!!
Ætti betur heima í boybandi!

Hafrún Ásta sagði...

ertu ekki að tala um MIG hehe en JD er bara svo hrikalega hrokafullur.

Nafnlaus sagði...

ég var einmitt að hugsa það hvort hún ætti ekki við Mig..JD hefur að mér vitandi..og horfði ég á þetta allt tvisvar( já veit stórskrítin) aldrei afklætt sig;)..Mig er alveg glataður að mínu mati og mér fannst margir eiga 3.sætið skilið umfram hann. Já sé einhvern vegin fyrir mér að JD verði komin í tómt rugl mjög fljótlega..en þetta kemur allt í ljós:0)....ég ætla alla vega að fjárfesta í cd með Marty..eða LOVEHAMMER...hefðu nú getað verið með flottara nafn....

Sonja sagði...

Ég hélt líka með þessum ljóshærða (horfði ekki nógu mikið á þættina til að vita hver héti hvað). En svo var ég fegin að hann vann ekki því INXS bauð honum að vera upphitunar'band' á tónleikunum. Líst bara vel á að hann hafi sinn eigin feril, það kemur örugglega betur út en BARA söngvari hjá einhverjum gömlum körlum.

Hafrún Ásta sagði...

Maður getur svo sem reynt að vera jákvæður og hugsa oh hann (JD) var nú einu sinni heimilislaus hehehe.

Nafnlaus sagði...

J.D. er hin fullkomni söngvari í þetta band, allir hinir eiga skilið að fara í betri átt með yngra fólki, hann er sá eini sem í raun sýndi enga hæfileika til að standa á eigin fótum og líður ábyggilega vel með þessum gömlu fjölskyldumönnum....

Hafrún Ásta sagði...

hehehe valid point hehe.

Nafnlaus sagði...

mjög svo góður punktur..verð sáttari og sáttari við úrslitin!!;)

Hafrún Ásta sagði...

hehehe já ef við lítum til stöðunnar á VH1 hehehe Go Marty