Jæja er að klára mína 3 viku hér í nýju vinnunni og einn yfirmaðurinn kom til mín í dag og sagði ég frétti að þú værir að standa þig rosalega vel og vildi bara hrósa þér fyrir hvað þú ert dugleg og fljót að komast inn í allt. Svo ef þú vilt er hægt að bæta fleiri verkefnum við þig.
Ekki amalegt að fá hrós eftir 3 vikur í starfi.
Hafrún Ásta sem fer glöð og kát inn í þessa helgi þrátt fyrir leiðindakvef.
20 janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Til Lukku Með Hrósið :)
Það er alltaf gaman að fá HRÓS... yfirmenn mættu vera duglegri að hrósa starfsmönnum samt sem áður.
frábært,
til hamingju með hrósið.. ekki amalegt :)
Iss, hann er bara að segja þetta til að koma fleiri verkefnum á þig. He he. Bara að djóka.
Frábært hjá þér
já var svona pínu montin ja kanski ekki montin en svona ánægð með mig gott að vita að ég er að standa mig vel.
Til hamingju! Það er svooo gaman að fá hrós í vinnunni.
Það er svo gott fyrir mann að fá hrós annað slagið, þú hefur alveg örugglega unnið það inn !
Skrifa ummæli