Já svo voru teknar myndir af sýningarsvæðinu niðri.
Já og auðvitað keyptum við helling í viðbót en ekki hvað perlur og annað fínerí...
Svo um kvöldið fórum við í SoHo og á kínverskan veitingarstað sem hét því skemmtilega nafni Lee Ho Fook lesist eins og fólk vill. Okkur fannst maturinn ekkert æði en svo miskildum við þjóninn svo að við Ágústa byrjuðum líka að borða matinn þeirra Ástu og Álfheiðar sem vildu ekki smakka á meðan þær "biðu" eftir sínum hehe en þetta fattaðist áður en allt kláraðist hehe ... Sem betur fer fékk nú pínu samviskubit þá.
Meira í næsta bloggi
28 mars 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli