eða Harry Potter & the goblet of fire. Hún kemur í bíó bráðum 25. nóvember og ég get varla beðið. Hverjum langar með mér á hana?
Hafrún Ásta Harry Potter fan hehe ef einhver skildi ekki vita það nú þegar. ;o)
11 október 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ég skal koma með þér:) en er samt algerlega búin að gleyma um hvað hún er...man eftir miklu vatni og eitthvað...man að þegar ég las hana hvað mig hlakkaði til að fá hana í bíó því hún yrði örugglega geðveik...
ok díll bara lesa hana aftur áður ...
Hafrún
Skrifa ummæli