Kannski ekki alveg Garfield style en bakið heldur áfram að versna og ég þoli það ekki þarf að standa reglulega upp og passa mig þegar ég beygi mig og ARG þetta er ömurlegt en hey dagurinn gæti skánað nóg er eftir af honum.
Hafrún Ásta sem verður vonandi glaðari eftir smá stund er ekkert óhress bara svona pínu pirruð á þessu "nýja" baki en mátti svo sem búast við þessu það sögðu allir bíddu þetta fer versnandi svo farðu varlega.
31 október 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Poor baby!!!
hehe já sjálfsvorkun á háu stigi sennilega hehe
þá er bara að rífa sig upp úr því hehehe og hætta þessi voli :o)
Nei nei njóttu þess bara :)
Skrifa ummæli