Nei auðvitað á ég ekki ennþá afmæli, Hafsteinn er laus við óboðnu gestina (njálginn) og vetrarfríið er búið. Hafsteinn kemst því í skólann á mánudaginn og verður því feginn. Enda búinn að vera fastur heima í viku ja næstum hann fékk að fara út í gær og fyrradag. Í dag var farið að kaupa eitthvað fyrir afmælispeninginn og skipta gjöfum sem voru tvær eins. Hafsteinn kláraði ekki allveg sinn pening á enn smá afgang af peningunum sem hann safnaði sér með því að týna upp dósir á síðasta ættarmóti. Annars er lítið að frétta.
Hafrún Ásta sem hefur ekkert að segja svo mikið er það nú...
04 nóvember 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli