já því þið hafið svo gamana f þeim ætla ég að segja ykkur frá því þegar ég fékk mér tyggjó í morgun. Jamm ég teygi mig í pakkann Extra winterfresh og tek plötuna úr pakkanum (já það fæst í plötum núna) og tek álpappírinn utan af hendi svo öðrum hlutanum í ruslið. Rétt í því sem ég er að fara að setja tyggjóið upp í mig, geri ég mér skyndilega grein fyrir því að ég henti tyggjóinu í ruslið og hélt á pappírnum hehe algjör bjáni...
Langaði ykkur nokkuð að lesa eitthvað merkilegt. hehe
Hafrún Ásta
04 ágúst 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
hehe það er svona þegar fólki vantar bara eitthvað að lesa. Hey ertu heima?
Hahaha, þú ert skondin :D
Algjör bjáni.... hehehe
Karen
jamm algjör bjáni sem er netlaus heima í augnablikinu og bloggar því lítið. hehe en ég reyni að bæta úr því fljótt.
Skrifa ummæli