09 júlí 2006

Myndir og lokaleikir HM

Myndir af kisunni og puntviskustykkinu sem ég kláraði upp í bústað. Já hún er svaka skemmtileg þessi mynd.
Hér er þá Nala

og svo önnur Nölu og strákunum


og svo ein af puntuviskustykkinu mínu úr bókinni góðu sem keypt var í London í Mars.


Svo er það HM ... í gær veðjaði ég við sigga að ef Þýskalandi ynni Portúgal fengi ég saumavél og ég vann en ég fæ hana víst í jólagjöf. Svo unnu Ítalir í dag en ég hélt með Frakklandi. en þrátt fyrir að fylgjast ekki mikið með fótbolta þá fannst mér þetta atvik með Zidane þegar hann skallaði Materazzi í brjóstið ótrúlegt því svona gera menn ekki og alls ekki í sínum síðasta leik.

En já ekki meira um það ...
Hafrún Ásta sem hendir þó stundum inn myndum.

6 ummæli:

Rósa sagði...

Nala er ekkert smá sæt :-D Og flott puntuviskustykkið.

Hafrún Ásta sagði...

Takk takk .. var að skoða bollan sem þú gerðir í stykkið hennar Svandísar og vá. Nala ser einmitt að elta puttana á mér á lyklaborðinu og reyndi svo að detta út úr stólnum hehe.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýja fjölskyldu meðliminn :Þ

Litla Skvís sagði...

Hlakka til að hitta kisuna og knúsa hana! Viskastykkið er æðislega flott! Og til lukku (fyrirfram) með saumavélina.

Hafrún Ásta sagði...

Anytime Linda mín alltaf velkomin.

Nafnlaus sagði...

sæta litla tisulóran :)
til hamingju með klárið og nýja fjölskyldumeðliminn :)