30 júní 2006

bless í viku

við erum að fara á ættarmót svo beint upp í bústað svo komum við heim og náum í nýja fjölskyldumeðliminn. Kisu sem heitir Nala.

Hafrún Ásta ferðalangur

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hmmm Nala..kunnulegt! Ekki ertu að fá hana hjá frænku minni???

kv.Linda

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að kíkja í heimsókn þegar þið komið heim og sjá tisu tis:)

Hafrún Ásta sagði...

Linda það fer eftir því hvað frænka þín heitir. Þetta er kettlingur og við tókum þessa gráu og hvítu, ekki svörtu og hvítu á endanum.
Já Sveina mína kíktu bara í heimsókn. Alltaf velkomin.