muna kannski eftir því þegar ég talaði um að hafa sent umferðastofu tölvupóst um skilti sem ég fékk svona hugdettu um. Nú þeir hafa ekki enn svarað mér. En þeir eru að setja upp þrengingu í Gullengið til að hægja á umferðinni svo sennilega taka þeir ábendingum og vinna í málunum án þess að hafa meiri áhyggjur af því. Best að segja ekki frá því í hverfinu að ábendingin hafi komið frá mér.
Hafrún Ásta ábendari... (er það orð einu sinni til?)
23 maí 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Kannski er þetta bara nýtt tungumál Hafrúníska, fallegt og hljómfagurt.
Gott að vita að það er hlustað á fólk sem kemur með góðar ábendingar! Sérstaklega þegar líður að kosningum hehehe!
Hlakka til að sjá þig á föstudaginn!
Líst vel á Hafrúnísku... hehe. Kannski ég fái orðabók þegar hún er komin út?
En já, flott að hlustað sé á fólk, það er víst ekki vanþörf á.
Hey og já, set það bara hér líka, LORDI eru bara ÆÐI!!! ;-)
Kveðja, Hafrún Páls...
Skrifa ummæli