Það er ekki amalegt. Svo keypti ég páskaeggin í dag því Krónan tók VSKinn af öllum páskaeggjum í dag og á morgun svo endilega nota tækifærið og kaupa ódýrari páskaegg. Annars er lítið að frétta já ekki mikið um að vera.
Idolið já hefði viljað sjá Ínu vinna en ég svo sem sá ekki alla þessa þætti svo ég veit minnst um hver var bestur.
Hafrún bullukolla.
10 apríl 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ekkert smá yndislegt að það séu að koma páskar með tilheyrandi fríi og súkkulaðiáti!
Sammála með Ínu mér fannst hún miklu betri söngkona, ég sá reyndar bara 2 þætti. Ég var reyndar búin að frétta að Snorri hafi verið lélegur fyrst og svo farið batnandi.
Ég keypti einmitt páska egg í Nettó í gær með einhverjum afslætti, hann var reyndar mismikill.
hehe jamm frí, át, páskaegg og alles sem því fylgir
Skrifa ummæli