17 apríl 2006

Páskar...

Já þeir eru næstum búnir og við búin að gera ótrúlega margt um páskana heimsóknir til Sigríðar Óskar, Sólrúnar á Akranes (þar sem Heiðmar Máni fékk svakalega klórimeðferð frá frænda sínum) svo vorum við upp í bústað með Nonna, Ingibjörgu, Natani Smára og Ronju og það var æði takk öll fyrir skemmtilegan tíma. Nú og svo vorum við bara helling heima líka þar sem við fórum ekki upp í bústað fyrr en á laugardaginn. en í grill til mömmu og pabba á föstudaginn og Hafsteinn í afmæli á laugardaginn og svo bústað brjálað að gera. Hehe

Svo er ég búin að vera svakalega dugleg að gera myndina hennar Ölmu Aspar. sem hefur að mestu leyti verið saumuð í standinum góða. Ja allt því það sem ég saumaði í henni upp í bústað á sínum tíma var allt rekið upp heheh.

Hafrún Ásta sem hefur verið í smá bloggpáskafríi.

2 ummæli:

Mjallhvit sagði...

Gleðilega páska skvís....og bloggfrí eru bönnuð nema aðég leyfi þau ;)

Hafrún Ásta sagði...

hehe ahhh einmitt...