Hafsteinn Vilbergs las bókina "Glóa Geimveru og litirnir" alveg upp á eigin spýtur og ég er að springa af stolti .... Hann hefur svo mikinn áhuga á að lesa að hann les aftan á boli móðurinnar og reynir að lesa það sem fyrir ber í kvikmyndum og skiltum. Hann er að verða Lestrarhestur og bókaormur og mér finnst það bara gaman.
Hafrún Ásta stolta mamma sem er ennþá veik ;o)
24 apríl 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Frábært...eruð þið búin að vera svona dugleg að kenna honum?
hann hefur bara svo mikinn áhuga á að lesa og skrifa ... Kann stafróið orðið nánast alveg.
Skrifa ummæli